News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en nú er.
Skipulagsvinna við nýtt hverfi í Keldnalandi í Reykjavík er í fullum gangi og ætti að ljúka í byrjun árs 2026. Áætlað er að hverfið rúmi tólf þúsund manns.
Fiðluleikarinn Sean Bradley hafði erft fúlgur fjár frá ættingjum sínum nokkru áður en hann hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Lögreglu grunaði að eitt vitna í málinu hefði áhuga á að komast yfir ...
Það myndi gleðja Hafdísi Arnardóttur ef fólk gengur út af Barnahátíðinni Kátt með bros á vör og höfuðið fullt af hugmyndum um hvað geti talist til barnamenningar. Markmiðið sé að reyna að víkka ...
Fimleikakonan Hildur Maja Guðmundsdóttir varð nýverið fyrsta íslenska konan til að vinna til verðlaun á heimsbikarmóti. Hún ræddi stóra drauma, vandræðin í Úsbekistan og langa daga í Gerpluhúsum.
Mikilla umbóta er þörf í menntamálum og staða barna innflytjenda á Íslandi er sérstakt áhyggjuefni, samkvæmt nýrri skýrslu OECD sem kynnt var í dag.
Útlit er fyrir að staða miðlunarlóna Landsvirkjunar verði afar góð í lok sumars og ekki þurfi að grípa til takmarkana á afhendingu raforku vegna raforkuskorts í vetur.
Tíu ár eru síðan lúsmý fór að bíta mann og annan og sjúga úr þeim blóð hérlendis. Ýmsar forvarnir eru í boði og ráð til að slá á kláðann.
Dæmi eru um að ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á ferðir hér á landi séu ekki með leyfi til þess. Lögreglan, Skatturinn, Vinnueftirlitið og ASÍ voru við eftirlit hjá Gullfossi í dag.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results