News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en nú er.
Hæstiréttur hafnaði kæruleyfisumsókn ungs öryrkja sem stefndi ríkinu, Reykjanesbæ og útgerðarfélagi vegna nauðungarsölu á húsi sem hann átti. ÖBÍ réttindasamtök lýsa megnri óánægju með ákvörðunina og ...
Lögreglan hefur tekið skýrslur af hátt í 50 manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar á Írlandi fyrir sex árum. Bróðir hans segir írsku lögregluna hafa átt að koma miklu fyrr til Íslands að ...
Mælingar benda til þess að vatn sé að safnast fyrir undir jökli í Kötlu, sem gæti endað með stærra hlaupi en í fyrra. Önnur tilgáta er að eldgos hafi valdið breytingum á öskjunni og orsakað hlaupið í ...
Skipulagsvinna við nýtt hverfi í Keldnalandi í Reykjavík er í fullum gangi og ætti að ljúka í byrjun árs 2026. Áætlað er að hverfið rúmi tólf þúsund manns.
Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í dag að einstakir alríkisdómarar geti ekki sett lögbann á forsetatilskipanir á landsvísu. Gildistöku þó nokkurra tilskipana hefur verið frestað með lögbanni.
Enn sitja þingmenn við, þó að tvær vikur séu síðan starfsáætlun þess gerði ráð fyrir síðasta degi. Hún var tekin úr sambandi fyrir þremur vikum og ekki sér fyrir endann á störfum þingsins.
Time After Time is a multimedia exhibition featuring five Nordic artists of different generations interested in themes of nature and energy, time and perspective, light and darkness and human presence ...
Fiðluleikarinn Sean Bradley hafði erft fúlgur fjár frá ættingjum sínum nokkru áður en hann hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Lögreglu grunaði að eitt vitna í málinu hefði áhuga á að komast yfir ...